Samæfing leitarhópa

Í kvöld er samæfing leitarhópa á svæði 1 í umsjón Ársælinga.  Brottför frá Flugvallarvegi er klukkan 19.   Þema æfingarinnar er leit í og við ár svo við minnum á að gott er að hafa með t.d. polaroid gleraugu og annan vatnabúnað.