Aðstoða mann í Esju

17. apríl var sveitin kölluð út vegna slasaðs manns í Esjunni.  Skömmu áður en lagt var af stað úr húsi var útkallið afturkallað en þá höfðu samferðamenn mannsins komið honum niður.