Vel heppnuð páskaferð að baki

Nú er lokið vel heppnaðri páskaferð en 14 manns héldu til fjalla á Skírdag.   Verið er að hamra saman ferðasögu og verður hún gerð opinber þegar sátt hefur náðst um framsetningu og túlkun ljósmynda.