Rýnifundur 2. febrúar

Næsta miðvikudag þann 2. Febrúar kl. 20.30  verður haldinn rýnifundur.  Fundurinn verður haldinn í húsnæði Bjsv. Kyndils.

Listi yfir aðgerðir sem verða teknar fyrir:

16.10.2010    Leit að stúlku í Breiðholti

9.11.2010      Leit í Reykjavík Leirvogur / Mosfellsbær

13.11.201      Leit að manni í Reykjavík

5.12.2010      Leit að eldri konu í Reykjavík

10.12.2010    Hættustig stórt Keflavík

17.12.2010    Rok í Mosó

7.1.2011        Óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu

14.1.2011      Leit að manni á Kjalarnesi ( nýja grunni)

16.1.2011      Fótbrotinn maður í Heiðarhorni

17.1.2011      Air France þota með veikan flugmann

22.1.2011      4 villtir á Sveifluhálsi v. Kleifarvatn

23.1.2011      Leit að konu í Helgafelli

27.1.2011      Þjóðverji týndur síðan í gær á Eyjafjallajökli