Leit að manni í Reykjavík

Þann 22.febrúar var Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík kölluð út vegna leitar að Alzheimersjúklingi frá hjúkrunarheimilinu Grund. Alls tóku hátt í 20 flubbar þátt í útkallinu. Maðurinn fannst heill á húfi u.þ.b. klukkutíma eftir að kallað var út.