Óveðursútköll

Í gær fóru tveir hópar frá FBSR að sinna óveðursútköllum í borginni. Voru það þeir Maggi Ægir, Maggi Viðar, Björn Víkingur, Tómas, Þráinn og Ottó. Sinntu hóparnir sex útköllum, en meðal annars þurfi að festa niður klæðningu, þakkant og aðstoða þegar vinnupallur hafði fokið.

Mynd0931