Leit að 6 ára stúlku

5. maí var sveitin kölluð út til leitar að 6 ára stúlku sem týnst hafði við Vífilstaðavatn.  Skömmu eftir að hringt var út fannst stúlkan en leið heim til sín.  Skjótt gekk að manna bílana en fyrsti bíll var lagður af stað tuttugu mínutum eftir útkall.