Útkall í Esjunni 3.maí

Kona með tvö börn lenti í sjálfheldu í hlíðum Esju um helgina og voru björgunarsveitirnar Kjölur og Kyndill kallaðar út þeim til aðstoðar auk fjallahóps FBSR.  Greiðlega gekk að komast að fólkinu og voru þau aðstoðuð niður.