24. maí; Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli

Laugardaginn 24. maí verður flugsýning á Reykjavíkurflugvelli og sér FBSR um gæslu venju samkvæmt. 

15 manns þarf í gæsluna og er mæting klukkan 11 niðrá Flugvallarvegi. Gera má ráð fyrir að verkefninu ljúki um klukkan 19.  Skráning í gæsluna fer fram á spjallinu eða með því að hringja í Elsu eða Stefán í síma