Sérhæfðir leitarhópar og almennir leitarmenn voru boðaðir út í laugardaginn 14.júní vegna 11 ára stúlku sem týndist á höfuðborgarsvæðinu. Leitin var afturkölluð stuttu síðar.
Sérhæfðir leitarhópar og almennir leitarmenn voru boðaðir út í laugardaginn 14.júní vegna 11 ára stúlku sem týndist á höfuðborgarsvæðinu. Leitin var afturkölluð stuttu síðar.