Jósep Gíslason

 

Fullt nafn:
Jósep Gíslason

Gælunafn:
Jobbi

Aldur:
42

Gekk inn í sveitina árið:
1998 ef ég man rétt

Atvinna/nám:
Eigandi og hönnunarstjóri hjá Fjölva. Tónlistarmaður

Fjölskylduhagir:
Einhleypur tveggja barna faðir

Gæludýr:
Engin

Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar:
Leitarhópur og sjúkrahópur

Áhugamál:
Útivist, ferðalög, tónlist

Uppáhalds staður á landinu:
Hornstrandir

Uppáhalds matur:
Flest sem að kjafti kemur en grjónagrautur klikkar aldrei

Mesti viðbjóður sem þú hefur smakkað:
Kjötstappa (svipað og plokkfiskur nema bara kjöt)

Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún (bannað að óska sér fleiri óska)?
Halda heilsu

Æðsta markmið:
Góð heilsa

Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu:
Að horfa á eftir félaga mínum detta ofan í sprungu og fótbrjóta sig.

 


Í Himalaya. Andrea, Gummi og ég


Tjaldbúðir í Himalaya


Á flugslysaæfingu við Reykjarvíkurflugvöll. Stumrað yfir „sjúklingi“ sem „brotlenti“ úti í skógi.


Fararstjórn á Krít 2006


Fjallið og Múhameð


Baksvipur


Dóni á fjöllum


Gummi og Ég á niðurleið í Himalaya


Handaband í 5000m eftir eltingaleik. Gummi og ég.


Íþróttaálfurinn á Pachnes á Krít 2400m.


Ég á kajak


Jósep túristi við Taj Mahal.


Ekkert jafnast á við að glugga í góðar bókrullur.


Kajak á Krít 2006


Kajakkennsla

 

 

 

Skildu eftir svar