Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin á Haiti

Þriðjudaginn 16.febrúar mun Gummi Guðjóns halda fyrirlestur og sýna myndir frá hjálparstarfi Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar á Haítí. Fyrirlesturinn hefst kl 20. Hvetjum alla félaga til að mæta.