Útkall rauður: Fólk í sprungu

 
Flugbjörgunarsveitin var kölluð út kl 13.26  í dag þegar tilkynning barst um að tvær manneskjur höfðu fallið ofaní spurngu á Langjökli. Frá sveitinni fór 1 jeppi með 4 undanförum og bílstjóra, 3 vélsleðar, auk þess voru nokkrir í húsi í heimastjórn.