Útkall – Leit að vélsleðafólki á Langjökli

Um klukkan 17.30 í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna vélsleðafólks sem hafði orðið viðskila við ferðafólk sitt á Langjökli. Mikill fjöldi björgunarsveitamanna er á svæðinu en þar eru aðstæður afar erfiðar vegna veðurs.