Hnappavellir

Næstu helgi fer sveitin í sína árlegu ferð á klifursvæðið Hnappavelli.   Ef þú hefur ekki áhuga á lóðréttri göngu þá eru næg tækifæri til láréttrar allt um kring.   Tilkynna þáttöku til Atla.