Haustfundur

Haustfundur Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 21.september klukkan 20:00.

Við hvetjum alla félaga til að koma á haustfundinn, sýna sig og sjá aðra.