Gönguskíði í janúar

Í byrjun janúar verður farið í 5 daga gönguskíðaferð á hálendinu.  Þrjár leiðir eru í sigtinu en ein valin þegar nær dregur og veður og færi liggja ljósar fyrir.  Frekari upplýsingar eru á innranetinu.