Útkall á Fimmvörðuháls

Um klukkan hálf eitt aðfaranótt fimmtudagsins 11.desember var sveitin kölluð út vegna göngumanna er saknað var á Fimmvörðuhálsi.   Tæpum tíu mínutum síðar voru boðin afturkölluð en þá höfðu mennirnir komið fram í Básum heilir á höldnu.  Boðunin gekk vel og var ekki langt í að fyrsti bíll legði af stað.