Leit að alsheimersjúkling

Laugardaginn 6. desember var boðað til leitar að alsheimersjúklingi í Reykjavík.  Var hópur á vegum sveitarinnar mættur í hús þegar maðurinn fannst og útkallið afturkallað.