Leit að rjúpnaskyttu

Þann  29. nóvember hófst leit að rjúpnaskyttu við Skáldabúðaheiði.  Leitin stóð í tæpa viku áður en henni var frestað um óákveðin tíma. FBSR var með menn á svæðinu alla dagana utan miðvikudags og fimmtudags en þá fór endurskipulagning leitar fram.