Fyrsta námskeið nýliða

Þriðjudaginn 8.september klukkan 20 verður fyrsta námskeið hjá nýjum hóp nýliða. Verður þar farið í hluta af námskeiðinu Ferðamennska þar sem farið er yfir grunnatriði ferðamennsku – ferðahegðun, fatnað, einangrun, útbúnað ofl. Námskeiðið fer fram í húsi sveitarinnar við Flugvallarveg.

Helgina 12. – 13. september verður svo fyrsta nýliðaferðin en farið verður yfir Heiðina Háu.