Fundur hjá útkallshóp

Það verður hittingur hjá Útkallshóp þriðjudaginn 13. nóv kl 20:00

Á fundinum tökum við fyrir eftirfarandi málefni:

– Kynnt verður ný skipan á útkallsmálum sveitarinnar (í framtíðinni verður bara einn flokkur, Útkallsflokkur)
– Farið verður yfir verkefni sem þarf að gera (í dag er vinnan að skiptast á of fáar hendur)
– Skipuleggjum æfinguna sem við ætlum að vera með næsta laugardag
– Förum yfir dagskrána sem er framundan (ferðir, æfingar og fleira)
– Búnaðarmál, hvað á að kaupa
– Næsta skemmtun, sem verður laugardagskvöldið 17. nóv (mjög mikilvægur liður) 

 kv. Doddi

{mosimage}