Flugeldasala á þrettándanum

Nú er síðasta tækifærið til að njóta litadýrðar og hávaða frá flugeldum. Við verðum með flugeldasölu á þrettándanum frá klukkan 10-18 í húsi okkar við Flugvallarveg (sjá kort).

Skildu eftir svar