Dagsferð á Þyril

Fjallasvið ætlar að standa að dagsferð á Þyril í Hvalfjarðasveit
(Skessuhorn til vara) laugardaginn 17. okt. Allir félagar velkomnir
með.  Nánari skipulagning liggur fyrir eftir fimmtudagsfund sviðsins.