Árshátíð

Árshátíðin verður glæsileg að vanda en að þessu sinni verður húnhaldin þann 1. mars í sal Skútunnar, í Hafnafirði.

Gamanið hefst kl 19:00 með fordrykk. Boðið verður upp á þriggja rétta máltíð með víni og verður veislustjórar kvöldsins okkar eigin Erna og Guðgeir. Skemmtiatriði verða meðal annars í boði nýliðahópanna og eftir matinn mun hljómsveitin Blúndubandið leika fyrir dansi