Leit haldið áfram

Leit að Piper Cherokee flugvélinni sem saknað hefur verið síðan í gær var haldið áfram í morgun.   Félagar sveitarinnar manna varðberg um borð í TF-SYN, Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar.