Skömmu fyrir hádegi fimmtudaginn 21.febrúar var sveitin kölluð út vegna leitar að Piper PA28 eins hreyfils flugvél sem horfið hafði af radar skömmu áður. Fjórir félagar úr sveitinni fóru í loftið með Fokkervél LHG um klukkan 12:30.
Skömmu fyrir hádegi fimmtudaginn 21.febrúar var sveitin kölluð út vegna leitar að Piper PA28 eins hreyfils flugvél sem horfið hafði af radar skömmu áður. Fjórir félagar úr sveitinni fóru í loftið með Fokkervél LHG um klukkan 12:30.