Æfingar að hefjast að nýju

Næsta þriðjudag, þann 15.janúar, hefjast hlaupaæfingar að nýju eftir jólafrí.  Lagt af stað klukkan 18:15 frá Flugvallarvegi.