Aðalfundur


Hér með er boðað til aðalfundar Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík miðvikudaginn 23. mai n.k. kl 20:00 stundvíslega í húsi sveitarinnar við Flugvallarveg. 

Dagskráin er:

1. Setning fundar

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar

4. Inntaka nýrra félaga

Fundarhlé – Kaffi og kökur frá kvennadeild FBSR

5. Kosningar
Formanns

Aðalstjórn

Varamanna

Endurskoðenda

6. Önnur mál

Stjórn FBSR

Skildu eftir svar