Fólk í stjórn FBSR


Óskað er eftir fólki til að starfa í stjórn næsta kjörtímabil.
Það vantar fólk í aðalstjórn kosið til 2 ára og varamenn sem kosnir eru til 1 árs.
Þetta eru skemmtileg störf og þú
færð gott tækifæri til að setja þitt mark á rekstur sveitarinnar og hvert hún stefnir. Fólk er hvatt til að hafa samband við Atla Formann (821 8840), Frímann (897 2468) eða Magnús (862 1622).

Skildu eftir svar