Wilderness First Responder

Ertu Flubbi og hefur þú áhuga á WFR námskeiði?  Ef áhugi reynist nægur þá ætlum við að fá námskeið hjá Björgunarskólanum sérsniðið handa okkur í mars/apríl.  Sendu póst á ritara ef þú vilt vera með.