Viðburðir í sumar

Í sumar ætlum við að hafa gaman saman.  Meðal annars ætlum við að grilla þriðjudaginn 31. júlí, og taka aðeins til á lóðinni.  Þá verður 25. ágúst mikill tiltektardagur en þá förum við eina góða yfirferð yfir húsið áður og sjáum til þess að allt sé í lagi áður en vetrardagskráin byrjar.  Að sjálfsögðu verður líka eitthvað skrall um kvöldið. 

Allt þetta og meira til verður auglýst betur þegar nær dregur.

Skildu eftir svar