Gæsla í Básum

Núna um helgina ætlar sveitin að útvega 6 manns til að aðstoða Útivist í Básum.  Lagt er af stað úr bænum um klukkan 18 og komið aftur á sunnudagskvöldið.  Frekari upplýsingar á félagasvæðinu.

Það er alltaf gaman að koma uppí Goðaland og frábært að eyða þar helginni í því blíðskaparveðri sem Veðurstofan lofar okkur.

Skráning hjá Stefáni Þór, síma 844-4643.

Skildu eftir svar