Meiri Básar

Síðasta helgi gekk vel í Básum og höfum við verið beðin um að sjá um þetta áfram.  Næstu helgi vilja þau gjarnan fá 4-6 einstaklinga uppeftir en það ræðst að einhverju leiti eftir veðrinu.  Þ.e. ef rigning þá fjórir ef sól þá sex.

Ef þig langar til að taka þátt, annað hvort núna um helgina eða bara einhverntíman í sumar, þá skaltu hafa samband við Stefán Þór í síma 844-4643 eða á félagasvæðinu.

Skildu eftir svar