Vetraræfingum lokið

Nú er lokið síðustu hlaupaæfingu vetrarins og einstaklingsmiðað sumarprógrammið að hefjast.  Það gengur þá útá það að hver og einn sér um sig en þó munu vafalaust einhverjir hittast og hlaupa frá Flugvallarveginum á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18:15.