Varðbergsflugi frestað

Varðbergsflug sem halda átti í í dag vegna skútunnar sem saknað er fyrir sunnan landið var frestað  til miðvikudags vegna veðurskilyrða.