Útkall í Esjuna 7.júlí 2008

Í kvöld fór sveitin í útkall  Esju vegna manneskju sem þar hafði brotnað á fæti.  Ekki kom þó til aðgerða af hálfu bjögunarsveita þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingaflugi í Hvalfirði og sótti sjúklinginn.