Leit að manni 7.júlí 2008

Í dag var sveitin kölluð út vegna alsheimer sjúklings sem hvarf frá heimili sínu  í morgun.  Maðurinn fannst í eftirmiðdaginn heill á húfi.