Varðbergsflug vegna kanadísks báts

Miðvikudaginn 2. júlí var sveitin kölluð út vegna neyðarskeytis frá frífljótandi neyðarbauju u.þ.b. 330 sjómílur suðsuðvestan frá Reykjanesi.  Baujan er skráð á fiskibát sem er skráður í Kanada.

4 félagar Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík tóku þátt í leitinni en hér að neðan eru myndir frá fluginu.

Guðgeir og Ottó á leiðinni á leitarsvæðið.

SL FBSR

Guðgeir, Pétur og starfsmaður LHG.

i3

Pétur að störfum.