Útkall í Keflavík

Fimmtudaginn 10. júlí var Flugbjörgunarsveitin kölluð út vegna hættuástands á Keflavíkurvelli en þar var farþegaþota að koma inn til lendingar með dautt á einum af tveimur hreyflum.

Þrettán mínutur liðu frá útkalli að afturköllun en voru þá þrír bílar sveitarinnar að leggja af stað að söfnunarsvæðinu við Straumsvík.