Útkall við Hattafell

Í dag, þriðjudaginn 6.apríl, var Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík kölluð
út ásamt öðrum sveitum á svæðum 1, 3 og 16 til leitar við Hattfell.  5
bílar frá sveitinni fara á vettvang.