Útkall í Esjuna

Skömmu fyrir klukkan 14 var fjallahópur sveitiarinnar kallaður út vegna erlendra ferðamanna sem voru í sjálfheldu í Esjunni.  Björgunarsveitum gekk greiðlega að nálgast fólkið og koma þeim niður en kalt var í fjallinu og dágóður vindur.