Útkall í Múlafjall.

Laugardaginn 29. maí var fjallhópur FBSR kallaður út vegna ísklifrara sem dottið hafði í Múlafjalli.  Félagi mannsins kom honum niður úr klifurleiðinni en á svipuðum tíma voru björgunarmenn komnir að og komu þeir sjúklingnum niður hlíðina og á sjúkrahús.