Aðalfundur og lagabreytingar

Næsti aðalfundur FBSR verður haldinn um miðjan maí en eins og lög gera ráð fyrir má þar koma með tillögur að lagabreytingum.   Hvetur stjórnin félaga til að kynna sér lög sveitarinnar en þau má nálgast hér.

Tillögum að lagabreytingum þarf að skila skriflega til stjórnar með 30 daga fyrirvara.