Tiltekt og slútt


Á laugardaginn næstkomandi munum við taka niður það síðasta sem
eftir á að ganga frá eftir flugeldasöluna og gera húsið aftur í stand
þannig að koma megi bílunum inn. Mæting kl 10. Jafnframt munum við vinna áfram í nýju
aðstöðunni og gera hana fína, því til stendur að leigja gamla hlutann
út fljótlega. Að þessu loknu verður haldið í sal Félags eldri borgara þar sem töðugjöldin
hefjast og verða vonandi fram eftir nóttu. Veitingar í boði
sveitarinnar. Hrefna mætir kannski.

Skildu eftir svar