Tetra-námskeið

Þriðjudaginn 16.okt, klukkan 18 í Skógarhlíð verður haldið Tetra námskeið.  Þar ætlar Daníel að kenna okkur á talstöðvarnar okkar og verður með almennan fróðleik um Tetra kerfið.  Skráning er á spjallinu eða með tölvupósti á ritari <hjá> fbsr.is.