Stefán Þór Þórsson


Fullt nafn: Stefán Þór Þórsson

Gælunafn: Hr. Stefán Þór Þórsson

Aldur: 26

Gekk inn í sveitina árið: 2000

Atvinna/nám: Er verkfræðingur og vinn við innri endurskoðun
hjá Glitni.

Fjölskylduhagir: Hagi fjölskyldunar er í Hvammi við
Dýrafjörð.

Gæludýr: Átti páfagauk en hann fraus.

Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar: Nýliðaþjálfari
B2 og eitthvað viðloðandi leitarhóp.

Áhugamál: FBSR og Lada Niva.

Uppáhalds staður á landinu: Hverasvæðið fyrir sunnan
Hrafntinnusker.

Uppáhalds matur:  Knorr Napolitana og vanillubúðingur

Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún (bannað að óska sér fleiri óska)? Að breytingarnar á húsnæðinu væru búnar og Tindjallasel tilbúið og
næsti patti kominn og og og

Æðsta markmið:  Deyja sáttur.

Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu:  Þegar við vorum
veðurteppt í Landmannalaugum og J.K. var að segja mis viðeigandi sögur af
foreldrum sínum.


Á góðri stund með nillunum mínum í Tindfjallaseli hinu gamla


Hér er ég við byggingu á Tindfjallaseli. Takið eftir pósunni.

 

 

Skildu eftir svar