Kemst þú ekki inn?

Núna
er nýja lyklakerfið komið í gagnið og búið er að skipta um læsingar á
útihurðum.  Nýju lyklaspjöldin, sem einnig  þjóna sem
félagsskírteini, eru orðin virk og ekki er hægt að opna húsið nema með
þeim. Ef þú ert ekki ennþá komin(n) með lyklaspjald þá þarftu að hafa
samband við Himma eða Gerard.

Ef þú ert ekki heldur búin(n) að sækja um lyklaspjald þá þarftu að
senda  mynd í tölvupósti til gjaldkeri <hjá> fbsr. is eða
koma henni með öðrum leiðum til Himma. Upplýsingar gefa Himmi í síma
863 6566 eða Gerard í síma 552 8063.

Skildu eftir svar