Þriðjudagar í vetur!

Hvað er þú að gera í vetur? Taktu frá alla þriðjudaga og hafðu þá sem Flubba-daga. Þéttskipuð dagskrá í allann vetur, fullt af lífi og mannskap og það vantar bara þig. 

Hlaup hefjast klukkan 19, skemmtiskokk og lengra. Klukkan 20 verður stjórn með verkefnalista yfir það sem þarf að gera í vetur varðandi húsnæði, skemmtanir, fjáraflanir, æfingar og annað.

Sjáumst næsta þriðjudag og alla þriðjudaga í vetur!

 

Skildu eftir svar