Rauður október II

Nú eru aðeins fjórir dag í eitt stærsta verkefni sem FBSR hefur staðið
fyrir í fjölda ára, afmælisæfinguna Rauði Október II en hún fer fram
næstkomandi laugardag. Alls hafa rúmlega 300 björgunarmenn tilkynnt um
þáttöku en auk þeirra eru um 100 sjúklingar og annað eins af flubbum við
umsjón æfingarinnar. Þeir flubbar sem ennþá eru verkefnalausir hafði samband við [email protected]!